#BeActive eru einkunnarorð Íþróttaviku Evrópu sem haldin er í yfir 30 Evrópulöndum vikuna 23.-30. september ár hvert.
Endilega fylgist með á samfélagsmiðlum og verið #Beactive með okkur!
Þú finnur okkur á Facebook undir BeActive Iceland og á Instagram undir #BeActiveIceland.
Hafa samband
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands heldur utan um verkefnið. Hægt er að hafa samband á netfangið beactive@isi.is eða í síma 514 4000.