Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu verður Borðtennisdeild BH með opna æfingu fyrir öll áhugasöm laugardaginn 23.september kl.11:00-12:00 og allar stelpur miðvikudaginn 27.september kl.16:30-17:30 í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði

Endilega kíkið við og prófið þessa skemmtilegu íþrótt, tökum vel á móti öllum aldurshópum