Heilsudagar í Hólminum eru haldnir dagana 21. - 30. september í tilefni af íþróttaviku Evrópu sem haldin víðsvegar um álfuna í september á ári hverju.
Megin markmið sveitarfélagsins þessa daga er að kynna allt það góða starf sem nú þegar er í boði, en jafnframt vekja athygli á öðrum möguleikum til hreyfingar á svæðinu.
Frítt er á alla fyrirlestra og íbúar hvattir til að taka þátt og finna sína hreyfingu til framtíðar
Smelltu
hér til að nálgast dagskránna

The body content of your post goes here. To edit this text, click on it and delete this default text and start typing your own or paste your own from a different source.