Blog Layout

Skólablak 27, september - 1. nóvember

Markmiðið með skólablaki er að kynna krökkum og kennurum fyrir blakíþróttinni, einfalda kennsluaðferðir og auka sýnileika hennar á landsvísu. Einnig er þetta þetta frábær vettvangur fyrir hópefli fyrir nemendur og mikil skemmtun fyrir alla. Markmiðið er einnig að halda þessi viðburði árlega.
Öllum skólum á landinu er boðið að taka þátt með nemendur í 4.-6. bekk.

Hérna er að finna myndir frá viðburðum sem haldnir voru í október 2021.

16 viðburðir verða haldnir um allt land haustið 2022

Dagsetning Bæjarfélag Staðsetning 27. september Mosfellsbær Fellið 28. september Akranes Akraneshöllin 29. september Selfoss Knattspyrnuhöll 4. október Reykjavík ÍR höllin 5. október Reykjavík ÍR höllin 6. október Garðabær Miðgarður 11. október Reyðarfjörður Fjarðabyggðarhöllin 12. október Höfn Íþróttahús 14. október Kópavogur Kórinn 18. október Ísafjörður Torfnes 20. október Grundafjörður Íþróttahús 25. október Húsavík Íþróttahús 26. október Akureyri Boginn 27. október Siglufjörður Íþróttahús 28. október Hvammstangi Íþróttahús 1. nóvember Keflavík Reykjaneshöllin 

Leikreglurnar eru einfaldar en í grunninn er það eftirfarandi:

  • 2-3 saman í liði
  • Lág nethæð, car. 170cm. Völlurinn ca 12mx4,5m
  • Kasta boltanum í uppgjöf
  • Grípa boltann í hvert sinn sem hann kemur yfir netið og kasta honum þá á samherja sem blakar boltanum aftur á samherja sem blakar svo yfir netið (2-3 snertingar innan liðs)
  • Stig ef boltinn fer í gólfið eða út fyrir völlinn
  • Hvert lið skráir aðeins sín stig á Skorblaðið

Hérna er hlekkur á handbók fyrir kennara með frábærum kennsluaðferðum

Einnig er hægt að finna frekari upplýsingar og video af æfingunum hérna:

https://inside.cev.eu/development/videos/#school-project-exercises

og hérna:

https://inside.cev.eu/development/projects/cev-school-project/#handbook-and-exercises

Listi yfir þau félög sem bjóða uppá barna- og unglingastarf:

Vefsíða skólablaksins

By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
By Linda Laufdal October 10, 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna
By Linda Laufdal October 8, 2024
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ganga saman tæplega 5 km leið meðfram Pollinum.
By Linda Laufdal October 8, 2024
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og HA
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Menntaskólanns á Ísafirði fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Héraðsambands Strandamanna fyrir Íþróttaviku Evrópu 2024
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Árborgar fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir Íþróttaviku Evrópu
More Posts
Share by: