Markmiðið með skólablaki er að kynna krökkum og kennurum fyrir blakíþróttinni, einfalda kennsluaðferðir og auka sýnileika hennar á landsvísu. Einnig er þetta þetta frábær vettvangur fyrir hópefli fyrir nemendur og mikil skemmtun fyrir alla. Markmiðið er einnig að halda þessi viðburði árlega.
Öllum skólum á landinu er boðið að taka þátt með nemendur í 4.-6. bekk.
Hérna er að finna myndir frá viðburðum sem haldnir voru í október 2021.
16 viðburðir verða haldnir um allt land haustið 2022
Dagsetning Bæjarfélag Staðsetning 27. september Mosfellsbær Fellið 28. september Akranes Akraneshöllin 29. september Selfoss Knattspyrnuhöll 4. október Reykjavík ÍR höllin 5. október Reykjavík ÍR höllin 6. október Garðabær Miðgarður 11. október Reyðarfjörður Fjarðabyggðarhöllin 12. október Höfn Íþróttahús 14. október Kópavogur Kórinn 18. október Ísafjörður Torfnes 20. október Grundafjörður Íþróttahús 25. október Húsavík Íþróttahús 26. október Akureyri Boginn 27. október Siglufjörður Íþróttahús 28. október Hvammstangi Íþróttahús 1. nóvember Keflavík Reykjaneshöllin
Leikreglurnar eru einfaldar en í grunninn er það eftirfarandi:
Hérna er hlekkur á handbók fyrir kennara með frábærum kennsluaðferðum
Einnig er hægt að finna frekari upplýsingar og video af æfingunum hérna:
https://inside.cev.eu/development/videos/#school-project-exercises
og hérna:
https://inside.cev.eu/development/projects/cev-school-project/#handbook-and-exercises
Listi yfir þau félög sem bjóða uppá barna- og unglingastarf: