Í tilefni Íþróttaviku Evrópu býður Andri uppá ókeypis öndunartíma þriðjudaginn 24. september nk. kl. 17:30 og 20:30 hjá Andri Iceland, Rauðagerði 25, 108 Reykjavík
Bókið
hér
(ath. þarf að velja 24.09)
Til að sækja ókeypis aðgang er kóðinn
IÞROTTAVIKA
Þessi klukkustundar upplifun er fullkominn fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Við byrjum með stuttri kynningu á ávinningi öndunar. Síðan leggjumst við niður og fylgjum leiddri öndun, sem er fylgt eftir með róandi tónlist og hljóðfæraleik frá Andra. Tíminn endar svo á djúpri og endurnærandi slökun.
Nánari upplýsingar má finna á
https://www.andriiceland.com/is/sessions