Markmið Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig gegn auknu hreyfingarleysi meðal almennings.
Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástand.
Hér á facebook síðu Verum virk með UMSB má sjá frábæra dagskrá, kynnið ykkur hvað er í boði.