Blog Layout

Sýnum karakter ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík 28. september frá kl. 15:30-18:30. Skráning hér

Dagskrá

1.  hluti – Íþróttasálfræði í afreksstarfi

a. Leiðtogar gefa grænt ljós: Hlutverk leiðtoga í árangursríkri liðsvinnu.

      Helgi Héðinsson, íþróttasálfræðingur

b.  Andleg þjálfun í Val 2023

     Thomas Danielsson - íþróttasálfræðingur

c. Afreksþjálfun hjá Golfklúbbi Akureyrar

     Richard Eirikur Taehtinen lektor í sálfræði við Háskólann á Akureyri

d. Umræður

 

2. hluti – Sálfræðileg færni, þjálfun barna og unglinga

a. Sindraleiðin 

     Óli Stefán Flóventsson knattspyrnuþjálfari UMF Sindra

b. Sálfræðivinna með landsliðum Íslands í knattspyrnu 

    Grímur Gunnarsson íþróttasálfræðingur hjá KSÍ

c. Sálfræðivinna með yngri landsliðum FSÍ 

    Edda Dögg Ingibergsdóttir ráðgjafi í íþróttasálfræði hjá FSÍ

d. Umræður

 

3. hluti - 5C Sálfræðileg færniþjálfun - Erasmus + verkefni

a. Um 5C verkefnið, tilurð þess, mikilvægi og framkvæmd

    Dr. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og deildarforseti íþróttafræðideild HR

b. What is in a C? Teaching young athletes’ commitment

     Dr. Chris Harwood íþróttasálfræðingur og prófessor við Notthingham Trent háskóla

c. Rannsókn og inngrip

    Grímur Gunnarsson íþróttasálfræðingur

d. Þjálfari frá Fylki – Sjónarmið þjálfarans af inngripi

e. Fjölbreytt notkun 5C

     Daði Rafnsson, fagstjóri afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og doktorsnemi í sálfræði við HR

d. Umræður

 

Skráðu þig hér ef þú ætlar að mæta á staðinn!

Skráning á Sýnum Karakter ráðstefnu 28.sept


By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
By Linda Laufdal October 10, 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna
By Linda Laufdal October 8, 2024
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ganga saman tæplega 5 km leið meðfram Pollinum.
By Linda Laufdal October 8, 2024
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og HA
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Menntaskólanns á Ísafirði fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Héraðsambands Strandamanna fyrir Íþróttaviku Evrópu 2024
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Árborgar fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir Íþróttaviku Evrópu
More Posts
Share by: